Eignastýring

Eignastýring Íslandssjóða stýrir eignum fyrir hönd allra viðskiptavina sem gert hafa eignastýringarsamning við Íslandsbanka, hvort sem um ræðir einstaklinga, opinbera aðila, sjálfseignastofnanir, styrktarsjóði, fagfjárfesta eða lífeyrissjóði.

 

Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, forstöðumaður Einkabankaþjónustu Íslandsbanka (sveinbjorn.sveinbjornsson@islandsbanki.is)