Söluaðilar

VÍB
VÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka sem býður upp á fjölbreytta þjónustu fyrir alla þá sem vilja byggja upp sparnað, fjárfesta eða fá aðstoð við að stýra eignum sínum.

 

Frekari upplýsingar veita ráðgjafar VÍB í síma 440 4900 eða í gegnum netfangið vib@vib.is 

 

Íslandsbanki

Íslandsbanki

Íslandssjóðir hf. er dótturfélag Íslandsbanka og hefur bankinn verið aðalsamstarfs- og söluaðili sjóðanna frá stofnun félagsins árið 1994.

 

Hægt er að eiga viðskipti með flesta sjóði Íslandssjóða í Netbanka Íslandsbanka