Sjóðir í slitaferli

Hér er hægt að skoða nánari upplýsingar um þá sjóði sem eru í slitaferli.

Skuldabréf - Sjóður 1

Sjóðurinn er meðallangur blandaður skuldabréfasjóður sem að stórum hluta er samsettur af skuldabréfum fyrirtækja og stofnana. Sjóðurinn er í slitaferli og markmið hans er innheimta skuldabréf í eigu sjóðsins á sem skjótastan og áhrifaríkastan hátt og greiða þau til sjóðsfélaga með reglulegum greiðslum.

Fyrirtækjabréf - Sjóður 11

Sjóðurinn er meðallangur blandaður skuldabréfasjóður sem að stórum hluta er samsettur af skuldabréfum fyrirtækja og stofnana. Sjóðurinn er í slitaferli og markmið hans er innheimta skuldabréf í eigu sjóðsins á sem skjótastan og áhrifaríkastan hátt og greiða þau til sjóðsfélaga með reglulegum greiðslum.