Virkni korta

Hér finnur þú ítarlegri upplýsingar um notkun og valmöguleika korta Íslandsbanka.

Hikaðu ekki við að hafa samband ef spurningar vakna með því að hafa samband við okkur á netspjallinu, með tölvupósti á islandsbanki@islandsbanki.is eða með því að hringja í síma 440-4000.

Virkja kort

  • Íslandsbanki sendir öll sín kort út lokuð og þarf því að virkja kortið áður en notkun þess er leyfð.

Breyta PIN

  • Við bjóðum þér að skipta um PIN númer Mastercard kortsins í hraðbönkum Íslandsbanka

Fyrirframgreitt eða hefðbundiðr

  • Við bjóðum upp á kreditkort og fyrirframgreidd kreditkort. Kynntu þér þessar ólíku vörur.

Kortatímabil

  • Nokkur kortatímbil eru í boði og er eindagi þeirra á mismunandi tíma mánaðarins. Kynntu þér hvað hentar þínu fyrirtæki best.

Innborgun á kort

  • Leiðbeiningar um hvernig leggja á inn á kort í netbanka svo innborgun skili sér sem fyrst til ráðstöfunar.
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?
Afhverju ekki?
Hætta við

Ábending þín er notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Íslandsbanka. Vantar þig aðstoð sem krefst þess að við svörum þér má hafa samband við Þjónustuver Íslandsbanka.

Netspjall