Fyrirtækjalánasjóðir Íslandssjóða
IS Fyrirtækjalánasjóður er sérhæfður fagfjárfestasjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í ágúst 2021. IS Fyrirtækjalánasjóður II er sérhæfður fagfjárfestasjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í desember 2024.

Markmið sjóðanna
Sjóðirnir eru hugsaðir til þess lána beint til fyrirtækja í samstarfi við Íslandsbanka. Þeir mæta þannig fjármögnunarþörf fyrirtækja og styðja við góð verkefni sem styðja við atvinnulífið.
IS Fyrirtækjalánasjóður - fréttatilkynningar
16.maí 2025 - Óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun
11. mars 2025 - Umframgreiðsla á höfustól
3. mars 2025 - Umframgreiðsla á höfuðstól
25. febrúar 2025 - IS Fyrirtækjalánasjóður hs. Ársreikningur 2024
17. febrúar 2025 - Óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun
15.nóvember 2024 - Óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun
IS Fyrirtækjalánasjóður - önnur skjöl
Hér má nálgast fjárhagsupplýsingar, lýsingar og önnur skjöl
IS Fyrirtækjalánasjóður - lýsingar
IS Fyrirtækjalánasjóður - ýmis skjöl
IS Fyrirtækjalánasjóður - fjárhagsupplýsingar
Nánari upplýsingar veita
Brynjólfur Stefánsson
Forstöðumaður - Sérhæfðar fjárfestingar

Gísli Elvar Halldórsson
Sjóðstjóri - Sérhæfðar fjárfestingar
