Sérhæfðar fjárfestingar

Sérhæfðar fjárfestingar Íslandssjóða eru leiddar af teymi reyndra sérfræðinga sem stýra fagfjárfestasjóðum, svo sem framtaks- og fasteignasjóðum, auk þess sem teymið sinnir eignastýringu fyrir fjárfestinga- og fasteignafélög.

 

Aðeins fagfjárfestum er heimilt að fjárfesta í fagfjárfestasjóðum en um slíka sjóði gilda lög nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði.Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Hauksson (johannes@islandssjodir.is)