Ítarefni
Hér má finna stutta umfjöllun um þá sjóði sem eru í boði fyrir almenna fjárfesta og fagfjárfesta.
Vissir þú...
Að ávöxtun IS Lausafjársafns er almennt hærri en á innlánsreikningum.
Hvernig sjóður hentar mér?
Þegar velja á sjóð til þess að fjárfesta í skipta fjárfestingarmarkmið hvers og eins máli.
|
Græn skuldabréf
Græn skuldabréf eru skuldabréf sem gefin eru út til að fjármagna verkefni sem ætlað er að vinna gegn neikvæðum breytingum í náttúrunni af mannanna völdum.
Fjárfesting í verðbréfasjóðum felur í sér áhættu þar sem gengi sjóða getur lækkað jafnt sem hækkað.
Áhættuflokkun
Sjóðir Íslandssjóða eru flokkaðir eftir því hversu miklar sveiflur eiga sér stað í ávöxtun þeirra.
IS Einkasöfn
IS Einkasöfn eru sérhæfðir sjóðir fyrir almenna fjárfesta sem henta þeim sem vilja ávaxta sparnað í tvö ár eða lengur og fá góða, blandaða eignadreifingu.
|
Útgefnar bækur
Hér má nálgast fjármálabækur á stafrænu formi.
Um skattlagningu hagnaðar af hlutdeildarskírteinum gilda eftirfarandi lög:
Verðbréfaviðskipti í netbanka
Í netbanka Íslandsbanka hefur þú aðgang að fjölbreyttu úrvali sjóða Íslandssjóða.