Vissir þú...
Undir Sjóðir getur þú skoðað alla 22 sjóði fyrir almenna fjárfesta. Undir Sérhæfðar fjárfestingar er svo að finna fagfjárfestasjóði en einungis fagfjárfestum er heimilt að fjárfesta í þeim.
Þú þarft ekki að greiða fjármagnstekjuskatt af fjármunum þínum fyrr en við innlausn og greiðir þú því ekki fjármagnstekjuskatt af vöxtum ársins heldur ávaxtast sá hluti áfram þar til þú ákveður að innleysa.
Að þú þarft einungis að eiga 10.000 kr til þess að geta byrjað að spara í sjóði og 5.000 kr ef þú velur að vera í áskrift. |
Fjárfesting í sjóðum felur í sér áhættu, því gengi sjóða getur lækkað jafnt sem hækkað. Fjárfesting í sjóði er þó áhættuminni en fjárfesting í einstökum verðbréfum vegna þess að sjóður fjárfestir í mörgum verðbréfum og dreifir þannig áhættunni.
Þú gætir verið einn af þeim!
Byrjaðu að spara með því að smella hér!
Tekið skal fram að umfjöllun þessi er aðeins birt í upplýsingaskyni og skal því ekki litið á hana sem ráðleggingu/ráðgjöf um að ráðast eða ráðast ekki í tiltekna fjárfestingu eða tilboð um að kaupa, selja eða skrá sig fyrir tilteknum fjármálagerningum eða þjónustu. Íslandssjóðir hf. ber enga ábyrgð á viðskiptum sem kunna að vera gerð á grundvelli þeirra upplýsinga sem fram koma á vefsíðu þessari. Íslandssjóðir hf. ábyrgist ekki nákvæmni, áreiðanleika né réttmæti upplýsinga sem upprunnar eru frá þriðja aðila.