IS Fyrirtækjalánasjóður

Sérhæfður fagfjárfestasjóður í rekstri Íslandssjóða, stofnaður í ágúst 2021. Eins og nafn sjóðsins gefur til kynna fjárfestir sjóðurinn í útlánum til fyrirtækja. Sjóðurinn er samlánveitandi í slíkum lánum samhliða Íslandsbanka. Sjóðurinn veitir þannig fagfjárfestum aðgang að markaði sem hefur að mestu verið takmarkaður við banka. Tilkoma sjóðsins mætir einnig fjármögnunarþörf fyrirtækja og styður við góð verkefni sem undirbyggja hagvöxt.

 

Fréttatilkynningar

15.nóvember 2024 - Óregluleg höfuðstólsgreiðsla og vaxtaákvörðun

 

Lýsingar

Samantekt

Útgefandalýsing 

Verðbréfalýsing

 

Ýmis skjöl

Reglur IS Fyrirtækjalánasjóðs hs.

Viðbótarupplýsingar um mótaðilaáhættu

Viðbótarupplýsingar um undirliggjandi eignir

 

Fjárhagsupplýsingar

Ársreikningur 2022

Ársreikningur 2023 

Árshlutareikningur júní 2024