Valmynd

Hvernig á að fjárfesta þegar menn eru óttaslegnir?

Það getur verið mjög erfitt að fjárfesta þegar efnahagsástand er slæmt og rekstur fyrirtækja erfiður. Sálfræðilegi þröskuldurinn sem þarf að yfirstíga getur verið mjög hár og auðveldara að halda sig til hlés til að lágmarka eftirsjá. Vandamálið, ef svo má kalla, er aftur á móti að á erfiðu tímabilunum er verð oft lágt og kaupin því betri á eyrinni. Með öðrum orðum, menn ættu að fjárfesta þó að brjóstvitið segi mönnum annað. Jeremy Grantham er einn reyndasti og frægasti járfestir í heimi og fyrir nokkrum vikum fjallaði hann um hvernig ætti að fjárfesta þegar menn eru óttaslegnir.

Upprunaleg grein á vef Investment Postcards

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.