Valmynd

Johnson & Johnson

Það eru ekki mörg fyrirtæki sem geta státað af traustum rekstri í marga áratugi og sem hafa staðið af sér rekstrarlega sviptivinda sem fylgir stöðugt meiri samkeppni og alþjóðavæðingu. Bandaríska fyrirtækið Johnson & Johnson er eitt þeirra þó að fyrirtækið sé ekki ónæmt fyrir hinni alþjóðlegu efnahagslægð. Í námskeiðum í stjórnun og stefnumótum er iðulega minnst á "trúarjátningu" fyrirtækisins sem skrifuð voru fyrir 65 árum og eru enn vegvísirinn í starfsemi fyrirtækisins. Hjá Johnson & Johnson leggja menn áherslu á að hugsa til langrar framtíðar, halda sig við það sem þeir kunna, dreifstýrt skipulag og gríðarlegan fjárhagslegan styrkleika. Áherslur sem eflaust margir gætu lært af.

Upprunaleg grein á vef CNN Money


Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.