Valmynd

Svartur svanur

Þeir sem hafa orðið langa reynslu í fjárfestingum hafa margir upplifað svokallaðan "Svartan Svan". Hér ræðir um afar sjaldgæfa atburði sem hafa mjög mikil áhrif og sem hefur reynst afar erfitt að spá fyrir. Sem dæmi mætti nefna verðfallið í kauphöllinni í New York 19. október 1987 en þá lækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan um 22,6%. Svartur Svanur er umfjöllunarefni John C. Bogle í þessari grein sem birtist í Financial Analysts Journal í fyrra.

Upprunaleg grein á vef John C. Bogle - The Bogle Blog

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.