Valmynd

Hvað er "langt" tímabil?

Síðasti áratugur hefur verið erfiður á flestum hlutabréfamörkuðum. Reynslan sýnir að ávöxtun hlutabréfa er hærri en skuldabréfa og annarra eignaflokka þegar horft er til yfir löng tímabil. En þar stendur hnífurinn ef til vill í kúnni, þ.e. hvað er "langt" tímabil? Í greininni er m.a. gerð grein fyrir sjónarmiðum þriggja valinkunnra fræðimanna varðandi hlutabréf og fjárfestingar. Svokölluð "TIPS" (Treasury inflation- protected securities) ber á góma en þar ræðir um verðtryggð bandarísk ríkisskuldabréf.

Upprunaleg grein á vef TIME

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.