Einn fremsti lærifaðirinn í áhættupælingum er Peter L. Bernstein. Hann lést í hárri elli í síðasta mánuði og það er ekki úr vegi að fá örlitla innsýn í hugsun hans í þessum efnum og boðskap hans til almennra fjárfesta. Um ræðir hluta úr viðtali við Peter sem birtist í Money Magazine fyrir nokkrum árum.
Þýðandi: Loftur Ólafsson, Íslandssjóðum.
Upprunaleg grein á vef CNN Money
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.