Á síðasta ári kom út ævisaga Warren Buffett. Segja má að bókin "Snowball" sé hin eina og sanna ævisaga hans en bókin spannar 900 blaðsíður og gefur einstaka innsýn í líf og störf þessa árangursríka fjárfestis. Í nýlegri útgáfu rafræns tímarits Wharton viðskiptaháskólans er fjallað um örfá atriði sem koma fram í bókinni.
Upprunalega grein er að finna á vefnum: Knowledge Wharton
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.