Valmynd

Baráttan í munaðarvörunum

Franska fyrirtækið PPR er litli bróðir LVMH á munaðarvörumarkaðinum (luxury goods) en síðarnefnda fyrirtækið er það umsvifamesta í atvinnugreininni á heimsvísu. Ítalska fyrirtækið Gucci er í eigu PPR og fyrirtækið eignaðist fyrir tveimur árum 70% hlutafjár í þýska sportvöruframleiðandanum Puma. Núverandi efnahagsaðstæður eru ekki kjöraðstæður fyrir munaðarvöruvarning en það er lítinn bilbug að finna á forstjóra fyrirtækisins Francois-Henri Pinault sem stýrir nú því fyrirtæki sem faðir hans stofnaði fyrir tæpum 50 árum.

Upprunaleg grein á vef CNN Money

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.