Fáar bækur hafa vakið jafnmikla athygli á undanförnum árum og „Fooled by Randomness" og „The Black Swan". Höfundur bókanna er Nassim Taleb sem hefur að baki langa reynslu á fjármálamörkuðum og er í hina röndina hugsuður á sviði þekkingarfræði og einkum því sem lýtur að hlutverki tilviljana. Hann hefur haldið á lofti skoðunum sínum um „Svarta Svaninn" sem tákni fyrir óvænta og mjög fágæta atburði. Skoðanir Nassim eru stundum svo óvenjulegar að freistandi er að flokka hann sjálfan sem svartan svan.
Upprunaleg grein á vef McKinsey Quarterly
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.