Valmynd

Góðæri og hallæri atvinnugreina á hlutabréfamörkuðum

Það er kunnara en frá þurfi að segja að atvinnugreinar eiga mismunandi daga á hlutabréfamörkuðum. Það er þó ekki víst að allir geri sér grein fyrir hversu gengið hefur verið misjafnt, nánast í orðsins fyllstu merkingu. Meðfylgjandi grein fjallar um atvinnugreinar og ávöxtun, nánar tiltekið ávöxtun tíu atvinnugreina innan S&P 500 hlutabréfavísitölunnar á tímabilinu 1994-2008. Eins og glöggt má sjá hefur munurinn á ávöxtun í „bestu" og „verstu" atvinnugreininni yfirleitt numið mörgum tugum prósenta.

Upprunaleg grein á vef Index Universe

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.