Valmynd

Handfylli af dollurum

Það má e.t.v. segja það sama um Bandaríkjadalinn og vinsæla leikara; það skortir ekki skoðanir á dollaranum og hvert stefni með gengi hans. Langt er síðan að þær raddir fóru að heyrast að lækkun dollars væri nánast óhjákvæmilegt, m.a. í ljósi viðvarandi viðskiptahalla. Segja má að svartsýnustu spár í þeim efnum hafi ekki ræst. Stefna bandarískra yfirvalda í gegnum tíðina hefur falist í stöðluðum yfirlýsingum um að þau aðhyllist sterkan dollar en að gjaldeyrismarkaðir ráði einfaldlega gengi gjaldmiðilsins á hverjum tíma.

Í meðfylgjandi grein sitja þrír prófessorar við Wharton viðskiptaháskólann á rökstólum og ræða sjónarmið sín varðandi „þann græna“.

Upprunaleg grein á vef Wharton Knowledge

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.