Að sama skapi og Usain Bolt var gulldrengur ársins 2009 á íþróttasviðinu þá gerir hagfræðingurinn Nouriel Roubini tilkall til þeirrar nafngiftar á efnahagslega sviðinu. Þegar allt kemur til alls þá hafði hann spáð fyrir um atburðarás undanfarinna 2ja ára. Það er því e.t.v. viðeigandi að hann víki örfáum orðum að gulli og þróun á verði gulls. Á sama hátt og stundum er sagt að demantar séu bestu vinir kvenna sló gull í gegn hjá fjárfestum á þessu ári þó að aðeins hafi slegið í bakseglin á undanförnum vikum.
Upprunaleg grein á vef Project Syndicate
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.