Valmynd

Að kaupa og halda...eða halda ekki, er það spurningin?

Viðfangsefni eftirfarandi greinar er hvort að hin svokallaða „kaupa og halda" aðferð sé úr sér gengin. Meðal spakra manna sem lýsa skoðun sinni eru John Bogle stofnandi Vanguard sjóðastýringarfyrirtæksins og höfundur margra frábærra bóka, Jeremy Siegel prófessor í fjármálum við Wharton viðskiptaháskólann, höfundur metsölubókarinnar „Stocks for the long run" og Burton Malkiel prófessor við Princeton háskólann, höfundur bókarinnar „Random walk down Wall Street".

Upprunaleg grein á vef Index Universe

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.