Valmynd

Hver verða kvennaráð?

Þegar Angela Merkel tók við sem kanslari Þýskalands voru margir sem töldu að hún væri ekki rétti aðilinn í starfið. Allt annað hefur komið á daginn og Angela er í dag að margra mati sterkasti leiðtoginn innan Evrópusambandsins. Vandi Grikkalands hefur beint kastljósinu að Þýskalandi en landið er einn af burðarásum Evrópusambandsins. Þjóðverjar hafa lagt hart að sér á undanförnum árum til að auka samkeppnishæfni hagkerfisins og að sumu leyti má segja að hið svokallaða þýska „Wirtschaftswunder“ (efnahagsundur) hafi gengið í endurnýjun lífdaga. En það er mikið í húfi fyrir landið og fyrirtæki í landinu að að málefni Grikklands fái eins farsælan endi og tök eru á.

Upprunaleg grein á vef Business Week

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.