Hagfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Joseph E. Stiglitz (Joe) kom í heimsókn hingað til lands í fyrra og og hélt m.a. fyrirlestur í Háskóla Íslands og sat fyrir svörum. Meðfylgjandi grein endurspeglar að sínu leyti sjónarmið hans á þeim tíma en hann leggur áherslu á að við núverandi aðstæður geti verið of áhættusamt fyrir lönd víða um heim að leggja til kraftmikillar atlögu við ríkissjóðshalla.
Upprunaleg grein á vef Project Syndicate
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.