Valmynd

Breytt Bandaríki?

Bandarískt efnahagslíf er enn prímusmótorinn í alþjóðlegu efnahagslífi vegna yfirburðastærðar sinnar. Flest öflugustu fyrirtæki í heimi eru bandarísk og í einstökum atvinnugreinum, t.d. upplýsingatækni, er forystuhlutverkið ótvírætt. Á undanförnum mánuðum hefur hagkerfið hægt og bítandi verið að ná sér aftur á strik eftir efnahagslægð. En hvað er í vændum?

Upprunaleg grein á vef The Economist


Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.