Niall Ferguson er einn þekktasti hagsöguspekingur samtímans. Nýjasta bók hans „The Ascent of Money“ er gullnáma fyrir áhugamenn um hagsögu og fjármálamarkaði. Í meðfylgjandi grein sem birtist í nýjasta tölublaði Newsweek ræðir hann sjónarmið sín varðandi evruna og þann vanda sem steðjar að vegna skuldavanda sumra ríkja í Evrópu. Að mati Niall eru stærri viðburðir í vændum, m.a. greiðslufall gríska ríkisins og miklar erfiðleikar evrópskra banka. Og ekki síður brenni á Evrópu mjög stór pólítísk spurning...
Upprunaleg grein á vef Newsweek
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.