Valmynd

Hægri eða vinstri.......uppi eða niðri?

Við fyrstu sýn virðist knattspyrnumarkverðir og fjárfestar eiga lítið sameiginlegt. Þegar nánar er skoðað gæti það þó verið „eitthvað“. Í þessu sambandi berast böndin að hegðun sem kalla má aðgerðaslagsíðu? Og nú þegar Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu stendur sem hæst og nær dregur undanúrslitum og úrslitum má búast við að markverðir fari að grípa til aðgerða. Hvort er betra að fara til vinstri eða hægri...að kaupa eða selja?

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.