Fyrir margt um löngu var félagsskapur í Englandi sem í lauslegri þýðingu hét „Félag sjáenda í London“. Eins og nafnið gefur til kynna töldu félagsmenn sig hafa skyggnigáfu. Regluleg fundarhöld voru á vegum félagsins en eitt sinn mátti lesa auglýsingu frá félaginu sem hljóðaði eitthvað á þessa leið: „Næsti fundur Félags sjáenda í London fellur niður vegna ófyrirséðra atvika“. Það eru líklega ekki margir fjárfestar sem telja sig vera skyggna í orðsins fyllstu merkingu en...
Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.