Valmynd

Ameríski kagginn í hægagangi

Í gömlum og þekktum dægurlagatexta er Ameríku boðið góðan daginn og spurt hvernig hún hafi það. Mönnum sýnist eflaust sitthvað í þeim efnum en ef hagfræðingar verða fyrir svörum þá myndu örugglega einhverjir þeirra segja að landið hefði haft það betra. Í það minnsta er margt sem bendir til þess að efnahagsbatinn verði töluvert hægari en oft áður þegar hagkerfið hefur verið að koma út úr efnahagslægð.

Upprunaleg grein á vef The Economist

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.