Valmynd

Mikki refur hjá Ryanair

Ef krýna ætti byltingarleiðtogann í evrópskum flugrekstri þá er líklegt að Michael O´Leary forstjóri Ryanair yrði fyrir valinu. Vöxtur fyrirtækisins hefur verið ótrúlegur og er það í hópi stærstu flugfélaga í Evrópu, og reyndar stærst þegar um ræðir flugumferð innan Evrópu. Fyrirtækið rekur nú 250 þotur af Boeing en þegar félagið var stofnað fyrir 25 árum var fyrsta og eina vél félagsins 15 manna skrúfuvél. Viðskiptamódel byggir á lágu verði á milli A og B og það er ekki neitt sérstakt markmið hjá fyrirtækinu að farþegar njóti ánægjulegrar ferðar! Michael skammast sín ekki fyrir að vera útnefndur „Hertoginn af Óþægindum“.

Upprunaleg grein á vef Bloomberg

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.