Valmynd

Ameríski draumurinn?

Bandaríkin eru óskorað forysturíki í alþjóðlegu efnahagslífi en þjóðarframleiðsla þeirra er tæplega fjórðungur af hinni alþjóðlegu þjóðarframleiðsluköku. Flest stærstu fyrirtæki í heimi eru bandarísk og umsvif þeirra á alþjóðavettvangi eru mikil. Stærsti hluti veltu og hagnaður margra bandaríska fyrirtækja kemur erlendis frá og umsvif þeirra erlendis munu halda áfram að aukast. Í einni af „nýju“ atvinnugreinum undanfarinna áratuga - upplýsingatækni/tækni - er varla þverfótað fyrir bandarískum fyrirtækjum og nægir að nefna Microsoft, Cisco, Apple, Intel og Google. En það er á heimavígstöðvunum sem takast þarf á við margvíslegar áskoranir og viðfangsefni.

Upprunaleg grein á vef Time.com

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.