Valmynd

Heimsmeistarakeppni í veikingu gjaldmiðla?

Um þessar mundir virðast vera blikur á lofti í gjaldmiðlamálum svo ekki sé fastar að orði kveðið. Margar þjóðir sem annaðhvort vilja eða þurfa veikari gjaldmiðil og aðrar þjóðir sem vilja ekki að gjaldmiðlar sínir styrkist. Nema að hvoru tveggja sé. En það geta ekki allir gjaldmiðlar verið veikir á sama tíma. Heimsþorp gjaldmiðlanna er víst ekki ekki eins og í frægum uppspunnum smábæ þar sem allar konur er sterkar, allir menn eru myndarlegir og öll börnin yfir meðaltali.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.