Valmynd

Það styttist í sveinspróf hjá lærlingnum

Í árhundruðir dróst efnahagur Kínverja aftur úr Vesturlöndum en kaflaskil urðu fyrir rúmum 30 árum þegar frjálslyndari vindar fóru að blása í kínversku hagkerfi. Hagvöxtur í Kína hefur síðan verið að meðaltali um 10% kínverska hagkerfið er nú hið næststærsta í heimi. Niall Ferguson hagsöguspekingur, höfundur hinnar umtöluðu bókar „The Ascent of Money“ vinnur nú að nýrri bók sem kemur út á næsta ári. Þar ræðir hann um Vesturlönd og „Restina“, þ.m.t. Kína. Í meðfylgjandi grein er gefinn forsmekkurinn að því sem koma skal með áherslu á Kína og efnahaginn þar í landi.

Upprunaleg grein á vef The Wall Street Journal

 

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.