Valmynd

Eftirbátar í Evrulandi

Það blæs sæmilega í Evrulandi um þessar mundir. Nokkur ríki glíma við miklar skuldir og Írland fékk jólapakkann snemma þetta árið í formi 85 milljarða evra björgunarpakka frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Pælingar um evruna eru ekki nýjar af nálinni en verða meira áberandi nú þegar gefur á bátinn. Peter Coy, ritstjóri efnahagsfrétta hjá Bloomberg Businessweek spyr í meðfylgjandi grein hvort að evran muni hafa það af.

Upprunaleg grein á vef Bloomberg Businessweek

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.