Valmynd

Á tali hjá Nokia?

Farsímamarkaðurinn er í mikilli gerjun þessa dagana. Uppgangur snjallsímanna hefur valdið töluverðum usla hjá mörgum framleiðendum, ekki síst Nokia en fyrirtækið hefur lengi haft yfirburðastöðu á farsímamarkaðinum hvað varðar markaðshlutdeild. Eins ótrúlega og það kann að hljóma þá rakar eitt fyrirtæki sem er með 4% markaðshlutdeild til sín um helmingi af hagnaði greinarinnar. „Eplið“ með sinn iPhone síma hefur reynst Nokia jafnskeinuhætt og Mjallhvíti á sínum tíma. Fyrirtækið hyggur nú á samstarf við Microsoft en reynslan mun leiða í ljós hvort að „Softie“ mun reynast dugmikill prins?

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.