Valmynd

Bakvið tjöld skammstafana

Fyrir um tíu árum varð orðaleppurinn BRIC til á smíðaverkstæði fjárfestingabankans Goldman Sachs. Þar ræddi um Brasilíu, Rússland, Indland og Kína, vonarstjörnurnar á efnahagssviðinu. Nokkrum árum seinna bættu bankinn um betur og kynnti til sögunnar "Næstu Ellefu" og samanstóð hópurinn af ellefu fjölmennum löndum með hraðri þéttbýlismyndun. Í hópnum voru m.a. Víetnam, Íran, Tyrkland og Egyptaland. Í meðfylgjandi grein ræðir höfundinn um að raunveruleikinn sé oft flóknari en snjallir orðaleppar geti gefið til til kynna. Að margt sé öðruvísi en virðist við fyrstu sýn. Gáttir allar áður gangi fram...

Upprunaleg grein á vef Harvard Business Review

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.