Valmynd

Hinn langi og bugðótti vegur Grikkja

Það virðist morgunljóst að miklar breytingar eru nauðsynlegar í grísku atvinnu- og efnahagslífi til að landið komist sem fyrst á beina braut. Í fyrra gekk Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og Evrópusambandið til liðs við Grikkland en hinn svokallaði björgunarpakki hljóðar upp á 145 milljarða dollara. Hluti af samkomulaginu er að grísk stjórnvöld grípi til ýmissa aðgerða, t.d. varðandi skatta og sölu ríkisfyrirtækja. Í meðfylgjandi grein ber á góma „ástandið“ á mörgum sviðum atvinnulífsins en það virðist í sumum tilvikum ekki vera neitt til að hrópa húrra fyrir.

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.