Valmynd

Á hvaða leið er Evrópuhraðlestin?

Það eru ekki ný tíðindi að misjafnlega viðri í í efnahagsmálum ríkja Evrópusambandsins. Grikkland og Írland glíma við mikla efnahagserfiðleika og erfiða skuldastöðu og sömuleiðis Portúgal. Ágætur uppgangur hefur aftur á móti verið í Þýskalandi og sem einn af öxlunum í Evrópusambandinu er leitað í smiðju til þýskra stjórnvalda þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum. Í meðfylgjandi grein ræðir hagsöguspekingurinn Niall Ferguson hvernig mál eru að þróast en af skoðunum hans má ráða að frekar muni gefa á bátinn á næstunni.

Upprunaleg grein á vef Newsweek

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.