Valmynd

Japan – Landið þar sem sólin rís

Það komast ekki margir með tærnar þar sem hagfræðingurinn Stephen S. Roach hefur hælana þegar um ræðir horfur í alþjóðlegum efnahagsmálum. Fáir þykja hafa betri yfirsýn og innsýn í þeim efnum. Stephen veitti síðast forstöðu starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Morgan Stanley í Asíu en hefur nú stigið öðrum fæti inn í akademínuna og hafið kennslu við Yale háskólann. Í meðfylgjandi grein ræðir hann áhrif hamfaranna í Japan á efnahagsþróunina.

Upprunaleg grein á vef Bangkok Post

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.