Valmynd

Pælingar um heimsbúskapinn

Margir leggja við hlustir þegar Mohamed A. El-Erian hefur upp raust sína. Mohamed heldur um stýrið hjá stærsta fyrirtæki heims á sviði skuldabréfastýringar, bandaríska fyrirtækinu PIMCO. Í eftirfarandi pistli ræðir hann þau atriði sem gætu leitt til þess að slegið geti í bakseglin varðandi alþjóðlegan hagvöxt. Nefndir eru til sögunnar fjórir þættir; efnahagslegar afleiðingar óróans í Mið-Austurlöndum og atburðanna í Japan, skuldavandræði nokkurra ríkja í Evrópu, þróunin á húsnæðismarkaðinum í Bandaríkjunum, og staða ríkisfjármála á þeim bæ.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.