Valmynd

Hver á að hlaupa í skarðið ef bandarískir neytendur segja nei?

Hin þekkti hagfræðingur Stephen Roach er þeirrar skoðunar að bandarískir neytendur muni hafa frekar hægt um sig á næstu árum. Og í ljósi mikilvægis þeirra í heimsbúskapnum þá muni slíkt hafa áhrif, ekki síst í mörgum löndum Asíu sem flytja mikið út til Bandaríkjanna. Nauðsynlegt sé að einkaneysla í þeim sömu löndum aukist, og að asíski neytandinn, ef svo má að orði komast, fari í meira stuð en hann hefur verið í fram til þessa.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.