Valmynd

Hvað hefur Bill Clinton til málanna að leggja?

Eins og í mörgum öðrum löndum spyrja menn í Bandaríkjunum hvernig hleypa megi megi meiri krafti í efnahagslífið, vinna bug á atvinnuleysi og minnka hallarekstur ríkisins. Á stjórnarárum Clinton (1992-2000) var uppgangur í bandarísku efnahagslífi og margir álíta að hann hafi verið farsæll í því tilliti þó að hagstæðar aðstæður hafi einnig spilað sína rullu. Hvað er Bill að pæla?

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.