Valmynd

Evruleikar

Það stappar nærri að evran sé orðin eins og fræg kvikmyndastjarna. Það hafa nánast allir skoðanir á henni. Í meðfylgjandi grein er því sjónarmiði haldið á lofti að evrópskir leiðtogar séu að að heyja rangt stríð, ef svo má að orði komast. Í stað þess að standa þéttir í vörninni fyrir evruna þá eigi þeir að búa sig undir að evran gefi upp öndina í núverandi mynd. Evrópusambandið og stoðir þess, þar með talinn innri markaðurinn, muni standa slíkt af sér.

Upprunaleg grein á vef Financial Times

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.