Valmynd

Roubini ekki í jólaskapi

Hagfræðingurinn Nouriel Roubini, prófessor við Háskólann í New York, er ekki skoðanalaus frekar en fyrri daginn þegar um ræðir horfur í heimsbúskapnum. Boðskapur hans varðandi næsta ár kemur í sjálfu sér ekki á óvart og í takt við það sem virðist að sumu leyti blasa við eins og málum er háttað um þessar mundir. Erfiðleikar í efnahagslífi í Evrópu, frekar lítill hagvöxtur í Bandaríkjunum, m.a. vegna áhrifa á efnahagslægð í Evrópu og hægari vöxtur í Kína og öðrum nýmarkaðshagkerfum.

Upprunaleg grein á vef Project Syndicate

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.