Valmynd

Hvað með Keisarann í Kína?

Hagvöxtur í Kína hefur verið um 10% svo árum skiptir. Hinn kröftugi vöxtur hefur fyrst og fremst byggst á útflutningi og fjárfestingu. Hvað fjárfestinguna varðar hefur sumum fundist nóg um og hefur m.a. verið bent á „draugaborgir“ í því sambandi. Hinum miklu fjárfestingum hefur (eðlilega) fylgt mikil skuldaaukning og hafa kínverskir bankar heldur betur verið á skotskónum í þeim efnum. Er að styttast í skuldahöfuðverk í Kína?

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.