Valmynd

Hvað segir gamla brýnið?

Maður er nefndur Byron Wien. Hann starfaði í áratugi hjá fjárfestingarbankanum Morgan Stanley sem „strategisti“ en söðlaði svo um og hóf störf hjá bandaríska fjármálafyrirtækisinu Blackstone. Fyrir 25 árum hóf Byron að birta um hver áramót lista með tíu óvæntum atriðum á því ári sem færi í hönd. Hann skilgreinir „óvæntan“ atburð sem atburð sem hinn dæmigerði fjárfestir myndi aðeins telja þriðjungslíkur (1/3) á að gerist en Byron telur líklegt að um sé að ræða a.m.k. helmingslíkur (50%). Listinn vekur ávallt töluverða athygli þegar hann er birtur og verður umræðuefni, þó að færri sögum fari af því hversu sannspár Byron hafi verið í gegnum tíðina.

Upprunaleg grein á vef Blackstone

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.