Valmynd

Síðasta ljósmyndin?

Í árlegu yfirlit bandaríska viðskiptatímaritsins árið 1989 er Eastman Kodak í 18. sæti mælt á veltu. Fyrir ofan fyrirtækið á listanum eru engir aukvisar, hinir risastóru bílaframleiðendur með General Motors í broddi fylkingar og olíurisarnir. Einnig IBM „The Big Blue“ sem bar þá höfuð og herðar yfir önnur fyrirtæki í tæknigeiranum. Rétt fyrir aftan Kodak á listanum tyllir flugvélaframleiðandinn Boeing sér og í fjarska sést í Coca-Cola, Johnson & Johnson, Caterpillar og Wal-Mart. Í barnaafmælum í Búðardal og fermingaveislum á Fáskrúðsfirði var Kodak filma og flasskubbur staðalútbúnaður. Nú 23 árum síðar...eftir stafræna byltingu og nánast stökkbreytingu í símum virðist vera komið að leiðarlokum.

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.