Valmynd

Aftur og nýbúinn?

Robert Aliber fyrrverandi prófessor við Háskólann í Chicago hefur töluverðan áhuga á eignaverðsbólum. Hann kom hingað til lands fyrir nokkrum árum og hafði sterkar skoðanir á þróuninni í efnahagslífinu og á eignamörkuðum.  Að undanförnu hefur kastljós Robert beinst að fasteignamarkaðinum í Kína sem hann telur að hafi þróast út í bólu. Hann telur einnig að menn þurfi að átta sig betur á þýðingu fasteignamarkaðarins fyrir hagvöxt í landinu, bæði í fortíð og framtíð.

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.