Valmynd

Ríkis...kapítalismi

Þau hafa farið mikinn á undanförnum árum, stórfyrirtækin þar sem ríkissjóður í viðkomandi landi á stóran eignarhlut. Hér má t.d. nefna kínversku fyrirtækin China Mobile og China Construction Bank, brasilísku fyrirtækin Petrobras og Vale, malasíska fyrirtækið Petronas og Singapore Airlines í Singapúr.

Í Bandaríkjunum og Evrópu er óalgengt að ríkið sé stór eignaraðili í fyrirtækjum sem eru skráð á markaði þó að opinberir aðilar hafi í kjölfar björgunaraðgerðir undanfarinna ára, einkum í bankageiranum, orðið stórir eigendur.  Hversu skynsamlegt er þetta „ríkiskapítalismamódel“ er spurt í eftirfarandi grein?

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.