Valmynd

Snjáldurskinna og handfylli af dollurum

Eins ótrúlega og það hljómar hefur ekki verið langur vegur frá því að ungur nemi við Harvard var að bjástra eitthvað í tölvunni og til fyrirtækis sem er mörg þúsund milljarða virði. Hér ræðir um Fésbókina en að öðru óbreyttu verður fyrirtækið skráð á markað innan tíðar. Hvað varðar starfsmannafjölda er fyrirtækið í raun smáfyrirtæki, en starfsmenn þess eru einungis um 3.000. Við skráningu mun fyrirtækið verða verðmætara en mörg fyrirtæki sem hafa jafnvel nokkur hundruð þúsund starfsmanna.

Upprunaleg grein á vef The Economist

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.