Valmynd

„Alþjóðleg fjölbreytni“

Forysta og stjórnun hefur verið Bill George hugleikin í gegnum tíðina. Hann vann lengi á eyrinni, lengstum sem forstjóri hjá bandaríska fyrirtækinu Medtronic sem er í fararbroddi á alþjóðavísu á sviði lækningatækja. Síðustu ár hefur Bill verið prófessor við Harvard viðskiptaháskólann og kennt leiðtogafræði. Hann hefur skrifað nokkrar bækur sem hafa selst í bílförmum. Hugtakið „ósvikin forysta“ (e. authentic leadership“) hefur borið þar hátt. Bill telur að of mörg alþjóðleg fyrirtæki reiði sig of mikið á hafa „heimamenn“ við stjórnvölinn. Þörf sé á miklu meiri fjölbreytni sé í stjórnendahóp til að geta tekist á við framtíðina.

Upprunaleg grein á vef Business Week

Íslandssjóðir Inngangur skrifaður af sérfræðingum Íslandssjóða hf.